Fjármögun verkefna

Eyðublöð

Umsóknareyðublaðið er mikilvægasta tæki umsækjenda til að koma á framfæri lýsingu á tilgangi verkefnisins og þeim árangri sem vænst er o.s.frv. Umsóknin á að vera þannig úr garði gerð að lesa megi hana sem sjálfstæða lýsingu á inntaki verkefnisins og boðskap.

De minimis