Um Nora

NPA í Færeyjum

Northern Periphery and Arctic Programme (NPA) er alþjóðleg áætlun Evrópusambandsins þar sem áhersla er lögð á þær sérstöku áskoranir sem löndin á Norðurheimskautssvæðinu og Norðuratlantssvæðinu standa frammi fyrir, s.s. strjálbýli í óblíðu loftslagi.

Áætlunin nær til Íslands, Færeyja og Grænlands ásamt hluta Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Írlands, Norður-Írlands og Skotlands.

Aðalskrifstofa NORA í Þórshöfn er tengiliður Færeyja í áætluninni. Hin NORA-löndin eru einnig þátttakendur í NPA og hafa sína tengiliði á hverju svæði.

Frekari upplýsingar má nálgast á www.interreg-npa.eu.

Uupplýsingar veitir

JÁKUP SØRENSEN

Ráðgjafi

jakup at nora.fo
Farsími: +298 212959