Um Nora

Info Norden í Færeyjum

Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Þjónustunni Info Norden er ætlað að stuðla að hreyfanleika innan Norðurlandanna. Það er gert með því að sjá einstaklingum fyrir upplýsingum sem geta auðveldað þeim að taka ákvarðanir um flutninga, vinnu og nám í öðru norrænu landi.

Info Norden er með upplýsingaskrifstofur í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum, sem og á Íslandi, Grænlandi og Álandseyjum.

Aðalskrifstofa NORA í Þórshöfn hýsir einnig Info Norden starfið í Færeyjum. Sameiginleg heimasíða allra landanna um Info Norden er á https://www.norden.org/is/info-norden.

Upplýsingar veitir

Kate Hammer

Projektleder

kate at nora.fo
Mobil: +298 214811