NORA er norrænn samstarfsvettvangur á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og er skandinavíska notuð í samskiptum. Af því leiðir að uppfærslur og fréttir á heimasíðu okkar eru fyrst og fremst á skandinavísku.
Starfsemi
Ársskýrslur
Ársskýrslur NORA veita yfirlit yfir starfsemi og verkefni sem átt hafa sér stað á undanförnum árum.