Um Nora

Í NORA-nefndinni sitja undirnefndir úr hverju aðildarlandi sem hittast allt að því tvisvar á ári.

Árlega skiptast aðildarlöndin á um formennsku NORA.

Allar ákvarðanir eru teknar að lokinni umfjöllun og ákvörðun framkvæmdastjórnar. Í ákvörðunarferlinu er alla jafna reynt að ná samstöðu. Þegar ákvarðanir eru staðfestar er nauðsynlegt að allir aðilar séu sammála og að enginn sé andvígur

Noregi

Stig Olsen
Formaður nefndarinnar 2024, fulltrúi í framkvæmdastjórn

Lena Merete Søderholm
Nefndarmaður

Lisbeth Nylund
Nefndarmaður

Færeyjum

Jákup Mørkøre
Nefndarmaður, fulltrúi i framkvæmdastjórn

Alex N. Vilhelm
Nefndarmaður

Súsanna E. Sørensen
Nefndarmaður

Grænlandi

Sarah Woodall
Nefndarmaður

Niklas Bak Hansen
Nefndarmaður

Karin Pedersen Thorsen
Nefndarmaður

Íslandi

Kristján Þ. Halldórsson
Nefndarmaður, fulltrúi í framkvæmdastjórn

Ásborg Ósk Arnþórsdóttir
Nefndarmaður

Frosti Gíslason
Nefndarmaður